Ferðaáætlanir

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ferdaaaetlanir/

Ferðaáætlun 2019

Ferðáætlun sumarsins 2019 Lagt er til að félagar sameinist á eftirtöldum stöðum í upphafi allra ferða.Akureyri N1 á LeirumDalvík Olís planiðÓlafsfjörður Bensínstöð N1Siglufjörður Olís planiðHofsós KS planiðSauðárkrókur N1 planiðVarmahlíð Olís planiðBlönduós N1 planiðSkagaströnd Olís planið Sumardagurinn fyrsti 25. apríl Safnast saman á planinu við Olís Varmahlíð kl:13:00. Gísli Prestur með hugvekju eins og tíðkast hefur …

Ferðaáætlun 2020

Í Upphafi ferða hittast menn í Smalakofanum nema annað sé nefnt. 30. maí – Bell Ring Ceremony á Akureyri, brottför frá N1 Ábæ kl 11:00 6. júni – hópakstur (1.maí keyrsla) á Akureyri? Ráðhústorgið kl 13:00 ??. júní – Beikonborgaraferð – Friðrik, Svavar og Baldur Skipuleggja (með stuttum fyrirvara), en ferðin verður farin í Júní. …

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.