Smaladrengir

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/smaladrengir/

Aðalstjórn og nefndir

Aðalstjórn 2023 Björn Ingi Björnsson, formaður / Sauðárkóki – Sími 825-4551 | bjozzi87(hja)gmail.com Páll Stefánsson, gjaldkeri / Sauðárkróki Steinn Elmar Árnason, ritari / Siglufirði Þorkell V. Þorsteinsson, meðstjórnandi / Sauðárkróki Baldur Sigurðsson, merkisberi / Sauðárkróki Ferðanefnd/Skemmtinefnd Björn Þórisson Valgeir M. Valgeirsson Helga Skúladóttir Netsíðunefnd Björn Ingi Björnsson  Þorkell V. Þorsteinsson

Lög og reglur

Lög og reglur í Vélhjólafélagi Smaladrengja 1.   Félagið heitir Vélhjólafélag Smaladrengja. 2.   Félagið starfar í þágu almenningsheilla og hefur að markmiði sínu: a.   að standa vörð um hagsmuni félagsmanna b.   að skipuleggja lengri og styttri ferðalög c.   að stuðla að heilbrigðri vélhjólamenningu sem einkennist af tillitssemi og löghlýðni d.   að sjá um samkomur félagsmanna t.d. …

Sækja um aðild

Smaladrengir á Facebook

Hér er síða félagsins á facebook 

Um félagið

Saga Smaladrengja Vélhjólafélag Smaladrengja var stofnaður á Siglufirði á vordögum 1999 af Sigurði Friðrikssyni, Smaladreng #1. Smaladrengjanafnið var þannig tilkomið að þeir Sigurður og Kristinn Georgsson héldu á fákum sínum í Húnaver og hittu þar aðra hjólamenn. Var Sigurður spurður að því hvað þeir hefðu verið lengi á leiðinni. Sigurður gaf upp tímann (eina og hálfa …