Return to Ferðaáætlanir

Ferðaáætlun 2020

Í Upphafi ferða hittast menn í Smalakofanum nema annað sé nefnt.

30. maí – Bell Ring Ceremony á Akureyri, brottför frá N1 Ábæ kl 11:00

6. júni – hópakstur (1.maí keyrsla) á Akureyri? Ráðhústorgið kl 13:00

??. júní – Beikonborgaraferð – Friðrik, Svavar og Baldur Skipuleggja (með stuttum fyrirvara), en ferðin verður farin í Júní. Baldur getur veitt frekari upplýsingar í síma 893-3515.

2-5. Júlí – Landsmót Bifhjólamanna á Laugarbakka

4. Júlí – Óvissuferð (gott að hafa sundfötin með)

17-18. júlí – Hjóladagar hjá Tíunni Akureyri

8. Ágúst – Tröllaskagahringur

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ferdaaaetlanir/ferdaaaetlun-2020/