Gauksmýri.

Ég hef veið beðin um að kanna áhuga fólks um að renna til Gauksmýri og borða þar og renna svo aftur heim,    það er spurning um að þeir sem áhuga hafa að fara  hafi samband við mig í 899-2090 svo við getum undirbúið ferðina og eins upp á fjölda vegna matar í Gauksmýri.  Dagsetning hefur ekki alveg verið ákveðin enþá en okkur langar að kanna hvort áhugi er fyrir hendi.   Svavar Sig 899-2090

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/gauksmyri-4/

Fimmtudagsrúntur 13.08

Við skoðum hvernig veðrið verður seinni partinn og ef veður er sæmilegt þá rúntum við eitthvað.  Ég sendi út SMS þegar að líður á daginn.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-13-08/

Fiskidagurinn mikli á Dalvík

Frekar dræmt var í ferð okkar á Dalvík en vonandi fer veðrið að batna og menn að nenna að hjóla eitthvað.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fiskidagurinn-mikli-a-dalvik/

Hjóladagar á Akureyri myndir.

Betra er seint en ekki,  en Sigurður Sveinsson sendi mér nokkrar myndir frá ferð okkar yfir á Akureyri á Hjóladaga,  þær koma hér.  skemmtilegur túr með skemmtilegu fólki og vel að þessu staðið hjá þeim fyrir norðan.

20150716_182055 20150716_192834 IMG_2245 IMG_2247 IMG_2248 IMG_2269 1 IMG_2273

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hjoladagar-a-akureyri-myndir/

Fimtudagsrúnturinn 6-8

Rendum á þremur hjólum að Hólum í Hjaltadal í þokkalegu veðri sluppum að mestu við bleitu.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimtudagsrunturinn-6-8/