Fimmtudagsrúnturinn 04.06 2015.

Sex hjól mættu á fyrsta fimmtudagsrúntinn og var rúllaður hringurinn í gegnum langadal og þverárfjall stoppað  á Blönduós í Ömmukaffi.

 

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-04-06-2015/

Það hlínar vonandi einhvertíman.

Þar sem það vorar seint erum við róleg enþá,  Munið skoðunardaginn !!

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/klikkid-a-slod-snidugur-bunadur-i-bilskurinn/

Skoðunardagur Frumherja á Sauðárkróki

Ágætu Smaladrengir

Skoðunardagur fyrir bifhjól verður hjá Frumherja á Króknum föstudaginn 5. júní kl. 08:00-12:00. Nánari upplýsingar verða sendar síðar.
Smaladrengur nr. 19

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/skodunardagur-frumherja-a-saudarkroki/

1. maí rúnturinn og myndir

Það var sæmilega mætt þrátt fyrir kaldan norðan andvara,  það var þó þurt og sól.  Við hittumst hjá N1 á níu hjólum rendum í Maddömmukot og fengum kaffi og lummur,  rendum svo austur fyrir og hringinn í Varmahlíð og enduðum hjá brjörugnarsveitinni og drukkum kaffi þar líka til að ná úr okkur hrollinum ;O)  Takk fyrir skemmtilegan dag læt myndirnar hans Binna fljóta hérna með.  Kveðja Svavar # 76

18235_10204200615631223_6527582626897587440_n 535911_10204200570950106_8224405599443044027_n 10404196_10204200568590047_415262064504203830_n 10404196_10204200571270114_3212427506437843213_n 10404196_10204200614591197_8009733387361416675_n 10408891_10204200617271264_1552331244329936838_n 10641123_10204200618151286_1002292565463760842_n 11012945_10204200614031183_5227240687443420221_n 11102714_10204200618871304_2276207972749920163_n 11114284_10204200620431343_2103539830261960248_n 11139421_10204200569270064_8475176408567498859_n 11140106_10204200615311215_8651018643301734844_n 11164638_10204200599630823_7241102034047957323_n 11164685_10204200614311190_7544770743299951129_n 11169831_10204200569830078_2553142561723309195_n 11169956_10204200616911255_6616170004583544447_n 11178314_10204200617511270_1496883550984250540_n 11182177_10204200613351166_7251782676504183854_n 11188227_10204200613751176_8087707712603531546_n 11193383_10204200617871279_4005135800638550784_n 11193383_10204200622751401_8565423621685890380_n 11196326_10204200570630098_3912963078137710427_n 11202957_10204200619191312_8260501513252844548_n 11203132_10204200572110135_5902797172745559624_n 11205970_10204200569990082_6031156898522051262_n 11205987_10204200616431243_1990253151802578322_n 11209597_10204200618431293_8567029467446866152_n 11215834_10204200621791377_7182523774738748640_n

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/1-mai-runturinn-og-myndir/

1. maí

Smalar. Á morgun fyrsta maí, hittumst við hjá N1 á Króknum kl 14.00 ef veður leifir og tökum stuttan hring og endum hjá Maddömunum á eftir.
Ferð okkar að Fallinu í Varmahlíð verður frestað enn um sinn og er hugmynd um að við förum þangað um miðjan júní, Á afmæli mótorhjólsins á Íslandi og Vélhjólkaklúbbi skagafjarðar. En nánar um það seinna. Svavar #76

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/1-mai-2/