Author's posts
Apr 24
Aðalfundur 2025
Kæru smalar. Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja 2024 verður haldinn kl 18:00 miðvikudaginn 30. apríl í húsnæði FNV / Fjölbrautarskóla norðurlands vestra á Sauðárkróki Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: Kosning fundarstjóra og fundarritaraInntaka nýrra félaga.Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.Lagabreytingar.Kosning formanns, stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshaldsKosning nefnda.Önnur mál. Léttar …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2025/
Apr 23
Sumardagurinn fyrsti 2025
Sæl öll, við stefnum á okkar árlega hjólarúnt að “Fallinu” við Varmahlíð á sumardaginn fyrsta sem er fimmtudaginn 24. Apríl. Séra Gísli Gunnarsson ætlar að vera með smá hugvekju fyrir okkur hjólafólkið, við minnumst fallina félaga og skyggnumst inn í hjólasumarið. Brottför kl 13:00 frá N1 Sauðárkróki fyrir þá sem vilja safnast saman þar, en …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-2025/
Sep 06
Beikonborgaraferð 7. sept
Brottför frá N1 Sauðárkróki kl 09:00 laugardaginn 7. september í Beikonborgaraferð. Haldið verður áleiðis í Borgarfjörðinn en annars veit enginn hvað dagurinn mun bera í skauti sér.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/beikonborgaraferd-7-sept/
Jun 12
Fimmtudagsrúntur 13. júní 2024
Fimmtudagsrúntur 13. júníHittumst við N1 Sauðárkróki kl 19:30Ferðaplön ákveðin á staðnum af þeim sem mæta
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-13-juni-2024/
May 24
Fundargerð aðalfundar 2024
Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja haldinn FNV miðvikudaginn 22. maí 2023 kl.18:30.Björn Ingi Björnsson var kjörinn fundarstjóri og Þorkell V. Þorsteinsson var kjörinn ritari.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fundargerd-adalfundar-2024/