Björn Ingi Björnsson

Author's posts

Fundi frestað

Kæru Smalar, Vegna margvíslegra ástæðna þá neyðumst við til að fresta fundinum sem átti að vera á fimmtudaginn 12. maí, um viku eða tvær, nánar auglýst þegar nær dregur. Sömuleiðis frestast þá enn einn fimmtudagsrúnturinn og biðjumst við velvirðingar á því. kv. Stjórnin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fundi-frestad/

Fimmtudagsrúntar og fundur

Stjórnin ákvað fyrr í vikunni að slá af fimmtudagsrúntinn 5.5.2022 sökum slæmrar veðurspár og annarra anna.Biðjumst velvirðingar á því. Fimmtudaginn 12.5.2022 kl 19:00 boðum við til fundar í Smalakofanum sem varðar ferðaplön sumarsins og þá helst ferð sem til stendur að fara (líklegast 11-12.júní, gist eina nótt). Ef vel viðrar verður smá fimmtudagshringur tekinn á …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntar-og-fundur/

Aðalfundur 2022 – Fundargerð

Aðalfundur Smaladrengja haldinn í Smalakofanum 25. apríl kl 18:00 2022 Mættir voru:Björn Ingi BjörnssonGunnar Ingi GunnarssonPáll StefánssonBaldur SigurðssonTrausti Jóel HelgasonBjörn S. ÞórissonKristján Óli JónssonGuðmundur R. Stefánsson (Fjartenging)Sveinn Ragnarsson Björn Ingi Björnsson kosinn fundarstjóri og fundarritari. Inntaka tveggja nýrra félaga:Sveinn Ragnarsson og Erling Ólafsson, samþykkt.Starfsemi síðasta árs er mjög stutt sökum covids faraldrar, en farnir voru …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2022-fundargerd/

Fimmtudagsrúntar 2022

Kæru Smalar, við ætlum að byrja fimmtudagsrúntana 5. maí, nánari auglýsing kemur inn fyrir fyrstu ferð. við vekjum athygli á því að sms listi hefur verið uppfærður, ef þú ert ekki að fá sms frá okkur þá vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á smaladrengir(hja)gmail.com með nafni og símanúmeri svo hægt sé að bæta þér við. Athugið …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntar-2022/

Sumardagurinn fyrsti

Ágætu Smaladrengir Fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta, er ráðgert að hittast við Fallið í Varmahlíð kl 13:00. Farið frá N1 Sauðárkróki kl 12:00 Séra Gísli Gunnarsson verður þ.ví miður fjarverandi svo samkoman verður ekki með hefðbundnu sniði. Hugmyndin er að koma saman og minnast fallina félaga og horfa inn í hjólasumarið. Að lokinni samkomu í …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-10/