Björn Ingi Björnsson

Author's posts

Aðalfundur 2023

Kæru smalar. Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja 2023 verður haldinn kl 18:00 mánudaginn 24. apríl í Smalakofanum, klúbbhúsi okkar að Borgarteig, Sauðárkróki. Gengið er inn Borgargerðismegin, (grasmegin). Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: Kosning fundarstjóra og fundarritaraInntaka nýrra félaga.Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.Lagabreytingar.Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshaldsKosning nefnda.Önnur …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2023/

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti 20. apríl 2023 Við í Smaladrengjum ætlum að halda okkar árlegu hjólahópkeyrslu ef veður leyfir. Mæting kl 12:00 á N1 Sauðárkróki fyrir þá sem vilja, en annars er mæting kl 13:00 við Fallið í Varmahlíð. Séra Gísli Gunnarsson verður því miður fjarverandi svo samkoman verður ekki með hefðbundnu sniði. Hugmyndin er að koma …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-11/

Fimmtudags og laugardagsrúntur Landsmót

Kæru Smalar, Það var áhugi á að fara í kvöld, fimmtudagskvöld ,og kíkja á Landsmót Bifhjólamanna í Húnaveri. það er hins vegar óvíst að nokkur mæti úr stjórninni í þá ferð, en ef einhverjir hafa áhuga þá væri æskilegt að brottför væri ekki seinna en kl 20:00 við N1 Sauðárkróki. Menn eru þó með hug …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudags-og-laugardagsruntur-landsmot/

Ferðaplansfundur

Kæru Smalar,Starfsemin hefur nú farið heldur rólega af stað en við ætlum að halda fund miðvikudaginn 1. Júní kl 20:00 í smalakofanum til að skipuleggja ferðasumarið. Kv. Stjórnin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ferdaplansfundur/

Fundi frestað

Kæru Smalar, Vegna margvíslegra ástæðna þá neyðumst við til að fresta fundinum sem átti að vera á fimmtudaginn 12. maí, um viku eða tvær, nánar auglýst þegar nær dregur. Sömuleiðis frestast þá enn einn fimmtudagsrúnturinn og biðjumst við velvirðingar á því. kv. Stjórnin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fundi-frestad/