Björn Ingi Björnsson

Author's posts

Fimmtudagsrúntur kl 20:00 frá N1 Sauðárkróki

Ágætu Smalar, við minnum á fimmtudagsrúntinn í kvöld (16.08.18) kl 20:00 frá N1 Sauðárkróki. vonumst til að sjá sem flesta. kv. Stjórnin.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-kl-2000-fra-n1-saudarkroki/

100 ára afmæli Henderson

Hópferð Smaladrengja (mótorhjóla og bíla) á Akureyri laugardaginn 16. júní Lagt af stað alls ekki seinna en kl 09:30 frá N1 ábær Sauðárkróki. það verður heldur kalt í veðri svo fólk klæði sig eftir því, allavega þeir sem fara hjólandi. sjá nánar á Facebook síðu mótorhjólasafnsins hér

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/100-ara-afmaeli-henderson/

Fimmtudagsrúntur

Fimmtudagsrúntur í kvöld kl 20:00, mæting við N1 Ábæ á Sauðárkróki. þeir mæta sem geta. kv. Formaðurinn.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur/

Landsmót bifhjólafólks

Landsmót bifhjólafólks. Ketilási í Fljótum 28. júní 2018 sjá nánar á www.tian.is

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/landsmot-bifhjolafolks-2/

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja haldinn í Bóknámshúsi FNV mánudaginn 16. aprí 2018 kl. 19:00.  Símon Skarphéðinsson var kjörinn fundarstjóri og Þorkell V. Þorsteinsson var kjörinn ritari. 1. Skýrsla stjórnar Formaður flutti skýrslu stjórnar. Upp úr stóðu fimmtudagsrúntarnir, en að öðru leyti er vísað til áætlunar ferðnefndar. Umræður um fimmtudagsrúntana. Rætt um að heimsækja Óskar og Björgu …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2018/