Þær klikkuðu ekki frekar en fyrri daginn, kaffi og vöflur með rjóma, hvað gæti það verið betra ?
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/maddomurnar-sem-toku-a-moti-okkur-19-06/
Jun 20
Fallið myndir frá 19. júní
Það voru 21 hjól sem komu í Varmahlíð að Fallinu í sól og fallegu veðri. Gísli Gunnarson fór svo með hugvek talaði um jónsmessu sem tengd er afmæli Jóhanesar skírara og sólstöðum flutti svo bæn eins og honum er einum lagið og óskaði konum til hamingju með kvennréttindadaginn. Að því loknu dóluðum við okkur í …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fallid-myndir-fra-19-juni/
Jun 20
Laugardagurinn 20 júní
Laugardagurinn 20. júní. Sumarsólstöðuferð að kveldi. Hittumst á Hofsósi við Pardus kl. 22:00. Farið frá N1 á Sauðárkróki kl. 21.30 En við mætum aðeins fyrr og tökum létt spjall um lífið og tilveruna gott að nota svona hálftíma í að leysa heimsmálin
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/laugardagurinn-20-juni/
Jun 18
Föstudagurinn 19 júni
Þá er það næsti föstudagur, 19 júní þá förum við að Fallinu eins og undanfarin sumur, það eru 10 ár frá vigslu þessa flotta listaverk eftir Heidda nú vonast ég til að sjá alla sem mótorhjóli geta valdið þetta kvöld. Þeir sem ætla að fara í hóp í varmahlíð frá Króknum mætið á N1 fyrir …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fostudagurinn-19-juni/
Jun 18
17. júní.
Við fórum á sex hjólum hringinn í fyrðinum, löbbuðum svo uppá íþróttasvæði og fylgdumst með hátaðarhöldunum í flottu veðri (17°C) í Blönduhlíðinni.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/17-juni/