Category: Fréttir

Hjólamessa á hvítasunnudag

Sú hugmynd hefur skotið upp kollinum að hittast á N-1 á Sauðárkróki kl. 19:40 á hvítasunnudag og leggja af stað til Víðimýrarkirkju kl. 19:50. Ferðanefndin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hjolamessa-a-hvitasunnudag/

Hjólamessa

Hjólafjólk á Norðurlandi Árleg bænastund í upphafi hjólasumars sem féll niður Sumardaginn fyrsta, verður haldin að kvöldi Hvítasunnudags kl. 20:30 í Víðimýrarkirkju. Séra Gísli Gunnarssona sér um helgistundina sem verður samtvinnuð við okkar árlegu ferðabæn og minningu látinna. Að helgistund lokinni verður ekið að Fallinu, minnismerki um fallið bifhjólafólk, þar sem kveikt verður á kerti …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hjolamessa/

Vorferð

Fyrirhugaðri vorferð er fara átti núna í byrjun mánaðarins um austurland hefur verið frestað þangað til síðar.  

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/vorferd/

Fyrsti maí. Það snjóar bara og snjóar.

Smalar. Ferð í dag frestað vegna veðursútlits og færðar. En það er opið í Tindastól ef fólki langar að renna sér á skíðum. Ferðanemd/stjórnin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fyrsti-mai-thad-snjoar-bara-og-snjoar/

Fyrsti maí

Rúntur 1 maí. (á morgun) mæting á N1 kl 13.00. Fara á í Lýtingstaði í vöflukaffi (í Lýdó). Ferðanemdin. Nánari upplisíngar  hjá Baldri í 8933515

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fyrsti-mai/