Hjólamessa

Hjólafjólk á Norðurlandi

Árleg bænastund í upphafi hjólasumars sem féll niður Sumardaginn fyrsta, verður haldin að kvöldi Hvítasunnudags kl. 20:30 í Víðimýrarkirkju. Séra Gísli Gunnarssona sér um helgistundina sem verður samtvinnuð við okkar árlegu ferðabæn og minningu látinna. Að helgistund lokinni verður ekið að Fallinu, minnismerki um fallið bifhjólafólk, þar sem kveikt verður á kerti í minningu fallinna félaga.

Að athöfn lokinni verður ekið í hópakstri fram í Steinsstaði og endað á Króknum.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hjolamessa/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.