Category: Fréttir

Aðalfundur Smaladrengja 2013

Aðalfundur Smaladrengja 2013 verður haldinn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki fimmtudaginn 04.04 kl 18:00. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: • Kosning fundarstjóra og fundarritara • Inntaka nýrra félaga. • Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs. • Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs. • Lagabreytingar. • Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshalds …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-smaladrengja-2013/

Gleðilegt nýtt ár 2013

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gammla. Sjáumst sprækir á nýu ári. Kveðja. Stjórnin.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/gledilegt-nytt-ar-2013/

Fimmtudagsrúntarnir….

Þar sem það er byrjað að hausta og veður svona alla vega og hitastig þá er ég hættur að senda út reglubundið SMS á fimmtudögum,  ef veður er sæmilegt þá er umm að gera að kíkja á N1 ef mönnum langar til að skélla sér hring og sjá hvort öðrum hefur dottið það sama í …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntarnir/

Fimmtudagurinn 16.08

Róleg mæting í gær kvöldi, enda sudda veður og hálf grámiglulegt.  Það var farin mjög stuttur rúntur að Jóni kallinum við Héraðsvötnin,  hann stendur þarna eins og vanalega bissulaus og með nokkrar bröndur.   Svavar #76

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagurinn-16-08/

Fimmtudagsrúnturinn 9.8

Blönduhlíðarrúnturinn var farinn hér á Króknum,  á fjórum hjólum það fimmta bættist svo við í Vörmuhlíðinni.  Ég lenti í smá veseni með tölvuna fyrir helgi vonandi hafa sms skilaboðin komist áframm varðandi Dalvík.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-9-8/