Fimmtudagsrúntarnir….

Þar sem það er byrjað að hausta og veður svona alla vega og hitastig þá er ég hættur að senda út reglubundið SMS á fimmtudögum,  ef veður er sæmilegt þá er umm að gera að kíkja á N1 ef mönnum langar til að skélla sér hring og sjá hvort öðrum hefur dottið það sama í hug.  Eins er það velkomið ef einhverjum langar að láta senda SMS út að gera það og þá hringið þið í undirritaðan í 899-2090 og ég redda því.  Annars vil ég þakka þeim sem komu og rúntuðu fyrir samveruna og skemmtilegar umræður.  Ég hef fulla trú á að við gerum eitthvað sviðað að ári.

Kveðja Svavar #76.

PS ef einhverjar góðar hugmyndir eða uppástungur þá er Síminn 899-2090.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntarnir/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.