Fimmtudagsrúntur 27.6.2019

Sælir Smalar, fimmtudagsrúntur í kvöld!
ég legg til að við leggjum af stað ekki seinna en kl 18:00 frá Smalakofanum og rennum inná Akureyri og hittum þar Tíuna kl 19:30 sem ætlar að fara á Samgönguminjasafnið Ystafelli.
Sjá nánar hjá tíunni á:

https://www.facebook.com/bifhjolaklubbur.norduramts/photos/a.1492155934181171/2463637023699719/?type=3&theater

Við erum svo að prófa að halda utan um skráningar á facebook síðu okkar til að sjá sirka mætingu, svo allir að skrá sig þar sem geta, ef þú ert ekki með facebook þá er ekkert annað að gera en að mæta bara á réttum tíma í Smalakofann.

https://www.facebook.com/groups/56620716909/

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-27-6-2019/