Fimmtudagsrúnturinn 10/7

Fjögur hjól mættu síðasta fimmtudag og þar á meðal Elmar frá Siglufyrði,  við rendum í Varmahlíð og yfirum og rúlluðum með honum í Kétilás. í frábæru veðri.  Takk fyrir samveruna og skemmtilegan rúnt.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-107/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.