Fimmtudagsrúnturinn 19-09

Það er ísing á götunum þegar að ég skrölti í vinnuna í morgun.  Ég læt það vera að senda SMS í dag en við sjáum hvað setur.  Engu að síður ef mönnum langar að hjóla og aðstæður leifa þá er bara að mæta á N1 ef aðstæður breitast eins og vanalega um 20 leitið.  Það vantar myndir frá þarsíðasta fimmtudegi en þá var vel mætt en þær koma síðar.  Læt eina fljóta með sem ég rakst á frá Brynjari til gamans.

1234476_10200681923666123_1540943159_n

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-19-09/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.