Fimmtudagsrúnturinn 31/7

Síðasta fimmtudag var rúntað frá N1 á króknum og fóru sex hjól saman í varmahlíð og þaðan yfir Vatnskarð og Langadal í Blönduós þar sem var stoppað og fengið sér kaffi,  og á eftir var rúllað heim (svolítið létt)  ;O) .  Takk fyrir skemmtilegar rúnt og sjáumst næsta fimmtudag.

PS læt myndir fylgja.

N1 Blönduósi.

N1 Blönduósi

N1 Sauðárkróki.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-317/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.