Fimmtudagsrúnturinn

Jæja á fimmtudagskvöldið var farinn fyrsti stutti rúntur sumarsins, við skruppum í Hofsós í þurru og þægilegu veðri sex saman á fimm hjólum og eins og framm hefur komið ætlum við að reyna að halda þeim áframm þannig að á næsta fimmtudag hittumst við aftur þar að segja ef ekki verður allt á kaf í snjó eins og spáin lítur út, en ef fært er innanbæjar þá er alla vega hægt að koma niður á N1 og spjalla.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.