Fyrsti fimmtudagsrúnturinn 2021

Kæru Smalar.

Fyrsti skipulagði fimmtudagsrúnturinn verður farinn á morgun 27. maí og brottför verður kl 19:00 frá N1 Sauðárkróki. Ferðaplön verða ákveðin á staðnum af þeim sem mæta. Vonast til að sem flestir sjái sér fært að dusta rykið af græjunum eftir veturinn og koma með!

kv. Formaðurinn.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fyrsti-fimmtudagsrunturinn-2021/