Fyrsti fimmtudagsrúnturinn

12 hjól mættu og farið var Blönduhlíðar rúntinn og sumir lengra í fallegu veðri en svolítið köldu.  Svo sjáum við til með þann næsta hvernig viðrar.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fyrsti-fimmtudagsrunturinn/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.