Gauksmýri

Þetta var flottur hópur sem fór á Gauksmýri í gær.  Við fórum af stað frá Ábæ kl. 18 og vorum komin til baka aftur kl. 22.30.  Það voru 15 einstaklingar sem fóru á 13 hjólum frá Vélhjólaklúbbi Skagafjarðar og Smaladrengjum.  Veður var frábært og tókst ferðin í alla staði vel.  Hér eru nokkrar myndir,  en þær voru teknar á síma!!

WP_000185 WP_000189 WP_000192 WP_000193 WP_000195

 

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/gauksmyri-3/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.