Hjólabræður heimsækja Sauðárkrók

Sjómannadagurinn 5. júní

Hjólabræður heimsækja Sauðárkrók. Þeir koma frá Siglufirði og leggja af stað þaðan kl. 10:00. Siglfirðingar fylgja þeim í Skagafjörð og mælum við með því að Smaladrengir á svæðinu taki á móti „bræðrum“ okkar á Hofsósi kl 11:00. Farið verður frá N1 á Sauðárkróki kl 10:30. Munið að skrá ykkur í ferðina með því að svara sms skeytinu sem þið fenguð.

Stjórnin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hjolabraedur-heimsaekja-saudarkrok/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.