Hópakstur á Fiskidaga á Dalvík

Laugardaginn 6. ágúst verður haldið í hópferð til Akureyrar kl. 10:00 frá N-1 á Sauðárkróki og kl. 09:30 frá N-1 á Blönduósi. Hugmyndin er að slást í för með Akureyringum á Torginu kl. 13:00 og aka með þeim til Dalvíkur. Reiknað er með því að Siglfirðingar fari um göngin til Akureyrar og sláist þar í hópinn.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hopakstur-a-fiskidaga-a-dalvik/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.