Hópakstur á Húnavöku

Húnavaka hefst laugardaginn 16. júlí. Smaladrengir eru inn í dagskrá á plani  milli 13-16. Gott væri að fara frá Sauðárkróki kl 13 og hittast við Léttitækni fyrir kl 14,
keyra um bæinn og enda svo á plani við félagsheimilið þar sem hjólin verða til sýnis.
Ferðanefndin.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hopakstur-a-hunavoku/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.