Kaffiboð frá Vélhjólaklúbbi Skagafjarðar

Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar hefur boðið Smaladrengjum til kynningar á starfsemi sinni í klúbbhúsi þeirra við motorkrossbrautina í norðanverðum Nöfunum.  Kynningin fer fram miðvikudaginn 14. ágúst kl. 20:15. Boðið verður upp á kaffiveitingar.
Ferðanefndin skorar á félagsmenn að fjölmenna og leggur til að menn hittist við Ábæ á fákum sínum kl. 20:00 og aki í saman á fundarstað.
Kveðja
Ferðanefndin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/kaffibod-fra-velhjolaklubbi-skagafjardar/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.