Landsmót bifhjólafólks

Landsmótsnefnd Rafta hvetur hjólara til að taka þátt í stærsta viðburði bifhjólafólks á árinu hérlendis. Allt er að verða klárt í magnað landsmót, uppfullt af leikjum, mat, drykk og tónlistarviðburðum og fleiru skemmtilegu.  Upplýsingar um mótið er á heimasíðu Rafta www.raftar.is og á Fésbókarsíðu og er þá nóg að slá inn í leit Raftar eða Landsmót.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/landsmot-bifhjolafolks/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.