Núna komandi dagar.

Það er stóra planið þessa vikuna.  

Miðvikudagurinn 17. júní. Hóphjólaferð um Skagafjörð þar sem byrjað verður í Varmahlíð kl: 13:30 og endað á Sauðárkróki með hópkeyrslu um bæinn eða haldið til Akureyrar um hádegi á bíla-og hjólasýningu Akureyringa sem stendur til kl: 17:00.

Föstudagurinn 19 júní.  Fallið bænastund.  110 ár frá komu mótorhjólsins til landsins og 10 ára afmæli Vélhjólaklúbs Skagafjarðar.  Við hittumst hjá N1 kl 19.30 á Króknum.  Þeir sem ætla beint í Varmahlíð þá byrjar bænastundin stundvíslega kl 20.00 þar sem Gísli Gunnarson prestur fer með hugvekju eins og undanfarin ár.  Síðan verðuð farið á Sauðárkrók og hjólunum stillt upp við Maddömukot eins og vanalega.

Laugardagurinn 20. júní. Sumarsólstöðuferð að kveldi. Hittumst á Hofsósi við Pardus kl. 22:00.  Farið frá N1 á Sauðárkróki kl. 21.30.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/nuna-komandi-dagar/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.