Sjómannadagshelgin.

Á laugardaginn rendum við á þremur hjólum á  Skagaströnd í frekar svölu veðri,  gerðum stutt stopp og fyldumst með hátíðarhöldunum,  hjóluðum svo á Blönduós og hlíuðum okkur á Ömmukaffi,  þar bættust tvö hjól í hópinn og við rendum í gegnum Lagnadal og Vatnskarð heim.

Á sunnudag skruppum við svo í Hofsós og mættu á 10 hjól og 12 mans þar í töluvert skárra veðri,  þegar að hátiðarhöldum lauk niður á höfn fórum við í félagsheimilið og drukkum kaffi og rendum að því loknu heim,  sumir fóru Blönduhlíðar hringinn en aðrir fóru styttri leiðina heim.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sjomannadagshelgin/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.