Skoðunardagur

Betra er seint en ekki,  en það er skoðunardagur hjá Frumhérja og 50 % afsláttur í dag.Þegar að undirritaður var á staðnum um 11.30 þá grillaði Böddi pilsur eins og honum er einum lagið og bauð uppá gos með.  Vonandi ná sem flestir að fara með hjólin í dag.

Kveðja.

Svavar Sig. 

 

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/skodunardagur/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.