Sumardagurinn fyrsti

Jæja þá er að koma að þessu hjá okkur.  Veðurspá er okkur ekkert sérstaklega hagstæð en ef veður verður í lagi og aðstæður þá  er dagskráinn hér sem segir.

Þau sem lagnar að keira í Varmahlíð frá Króknum mæti kl 13.00  Og við dólum okkur frammeftir.

Síðan verður  safnast saman á planinu við KS Varmahlíð.   kl:13:30. Séra Gísli Gunnarsson verður með hugvekju eins og tíðkast hefur undanfarin ár. Þaðan verður hjólað saman út á Krók þar sem boðið verður upp á kaffi og lummur hjá maddömunum við Minjahúsið

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-7/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.