Sumardagurinn fyrsti

Ef veður og færð leifir þá ætlum við að hittast hjá N1 á Sauðárkróki á fimmtudaginn.  lagt verður af stað kl 12.30 og farið í Varmahlíð.

Séra Gísli ætlar svo að vera með hugvekju eins og undanfarin ár við Fallið kl 13.00.  Þeir sem ætla að koma beint þangað komi aðeins fyrir kl 13.00 og svo rennum við í Krókinn á svipaðan hátt og undanfarin ár.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-8/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.