Þakkir fráfarandi formanns.

Heil og sæl

Þar sem nú eru liðin rúm fjögur ár frá því að ég tók að mér að vera formaður í klúbbnum okkar,  fanst mér komin tími til að annar tæki við kéflinu og gaf því ekki kost á mér í þetta skiptið.  Ég vil þakka ykkur fyrir mjög ánæjulegan tíma sem liðin er og hlakka til að hjóla með ykkur í frammtíðinni,  eins vil ég óska níum formanni Baldri Sigurðssini  velfarnaðar og vonandi sjáumst við sem flest í sumar í ferðum okkar. Farið varlega í umferðinni og komið heil heim.

Kærar þakkir fyrir mig.  Svavar Sigurðsson #76

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/thakkir-frafarandi-formanns/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.