Vetrarfundur ferðir erlendis

Jæja kæru Smalar.  Það er hund langt í að hægt sé að hjóla og félagið í svona vetrar dvala  en svona til að stytta okkur biðina vaknaði smá hugmynd  þess efnis að hafa smá vetrarfund á miðvikudaginn 4 feb næstkomandi kl 20.00 í bóknámshúsi FNV.  Þar ætla félagar okkar sem hafa farið út fyrir landsteinana að segja okkur svolítið frá ferðum þeirra .    Vonandi sjáumst við sem flest og ath að makar  eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Látið nú sjá ykkur það er jú alltaf gaman að hittast þótt ekki sé á hjólum.

Svavar

PS: Ef einhverjar spurningar vakna þá er ykkur velkomið að hafa samband við mig í 899-2090

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/vetrarfundur-ferdir-erlendis/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.