Vorferð. Ferð um Norðaustur og Austurland.

Kæru Smaladrengir

Vakin er athygli á eftirfarandi þriggja daga ferð sem til stendur að fara föstudaginn 10. maí, ef veður leyfir:

Föstudagurinn 10. maí.  Ferð um Norðaustur og Austurland.

Dagur 1.           Farið frá N-1 á Sauðárkróki kl. 11:00. Sauðárkrókur-Akureyri-Víkurskarð-Húsavík-Kelduhverfi-Hófaskarð-Ytra-Áland í Þisilfirði.

Dagur 2.           Ytra-Áland-Vopnafjörður-Möðrudalsöræfi-Egilsstaðir (Rúntur á Héraði). Farið til baka í Möðrudal þar sem verður gist.

Dagur 3.          Möðrudalur-Mývatn-Goðafoss-Akureyri-Heim.

Hægt er að skrá sig í ferðina á: saudarkrokur@avis.is og thorkell.vilhelm@gmail.com.
Kveðja
Ferðanefndin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/vorferd-ferd-um-nordaustur-og-austurland/

2 comments

  1. Magnað maður magnað ;O)

  2. Eigum við ekki að fagna þessu með viðeigandi hætti :o)

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.