Frekar var sumardagurinn fyrsti kuldalegur að þessu sinni, en engu að síður mættu 7 hjól og eitt fjórhjól og tóku stuttan rúnt í bæinn og við lögðum hjólunum hjá Maddömmukoti og þar var vel tekið á móti okkur eins og vanalega. Við færðum þeim smá peningagjöf frá okkur Smaladrengjum að upphæð 50.000 kr og innrammað skjal …
Category: Fréttir
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-2013/
Apr 24
“Sumardagurinn fyrsti”
Þar sem veðurútlit er slæmt og kulda spá þá frestum við árlegum hópakstri og bænastund okkar hjá Fallinu í Varmahlíð að þessu sinni. Hins vegar ef veður “leyfir” og götur verða auðar þá ætlum við að hittast á N1 kl. 14.00 og rúnta að Maddömmukoti og stilla hjólunum upp þar eins og vanalega. Eins ætlum …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-4/
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/vid-vonum-thad-besta/
Apr 23
Sumardagurinn fyrsti.
Árleg bænastund við Fallið í Varmahlíð fer fram á fimmutdag, Sumardaginn fyrsta, kl. 13:30. Gert er ráð fyrir mætingu á staðinn upp úr kl. 13:00. Að lokinni bænastund, undir stjórn Séra Gísla Gunnarssonar, verður haldið á Krókinn og endað við Maddömmukot þar sem Smaladrengir ætla að færa þeim sumargjöf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-3/
Apr 22
Framhald á samsetningu.
Þá er hjólið komið á dekkin og pústin hava verið sprautuð og gerð fín ;O) komnar myndir í galleríið Svavar #76
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/framhald-a-samsetningu/