Sumardagurinn fyrsti 2013

Frekar var sumardagurinn fyrsti kuldalegur að þessu sinni,  en engu að síður mættu 7 hjól og eitt fjórhjól og tóku stuttan rúnt í bæinn og við lögðum hjólunum hjá Maddömmukoti og þar var vel tekið á móti okkur eins og vanalega.

Við færðum þeim smá peningagjöf frá okkur Smaladrengjum að upphæð 50.000 kr og innrammað skjal því til staðfestingar.   Vil ég sérstaklega þakka þeim sem létu sig hafa það að koma í frekar óskemmtilegu veðri og vera með.

Kveðja með von um batnandi tíð.  Svavar #76

IMG_9085IMG_0420

 

 

Fleirri myndir í Myndagalleríinu undir Sumardagurinn fyrsti 2013

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-2013/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.