“Sumardagurinn fyrsti”

Þar sem veðurútlit er slæmt og kulda spá þá frestum við árlegum hópakstri og bænastund okkar hjá Fallinu í Varmahlíð að þessu sinni.  Hins vegar ef veður “leyfir” og götur verða auðar þá ætlum við að hittast á N1 kl. 14.00  og rúnta að Maddömmukoti og stilla hjólunum upp þar eins og vanalega.  Eins ætlum við að færa þeim sumargjöf   ;O)

Vonandi sjáumst við sem flest.  Með sumarkveðju.

Stjórnin.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-4/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.