Fimmtudagsrúntar 2022

Kæru Smalar,

við ætlum að byrja fimmtudagsrúntana 5. maí, nánari auglýsing kemur inn fyrir fyrstu ferð.

við vekjum athygli á því að sms listi hefur verið uppfærður, ef þú ert ekki að fá sms frá okkur þá vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á smaladrengir(hja)gmail.com með nafni og símanúmeri svo hægt sé að bæta þér við. Athugið að aðeins félagsmenn sem hafa greitt árgjald verða settir á sms lista.

kv. Stjórnin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntar-2022/