Fimmtudagsrúntar

Jæja gott fólk,  það er með fimmtudagsrúntana okkar.  Það er jú aðeins byrjað að hausta og síðasta fimmtudag var bæði rigning og óloft vegna gossins.  við sjáum svolítið til með frammhaldið og tökum stöðuna á hverjum fimmtudegi fyrir sig,  en ef það berst ekki SMS þá er skipulögðum rúnti frestað þar til næst og mér segir svo hugur að það gæti farið svo að þeim sé senn að ljúka,  en sjáum hvað setur.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntar/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.