Fimmtudagsrúntur samgöngusafnið Stóragerði

Við prufuðum síðasta fimmtudag að færa rúntinn framm til kl 18.30.  það virtist ekki henta manskapnum því aðeins þrjú hjól komu.  Við skruppum í Stóragerði og skoðuðum gammla bíla ásamt öðru.  Fínn rúntur og vonandi verðum við aðeins fleirri næsta fimmtudag en þá hittumst við á gammla tímanum aftur kl 20.00.

Samgöngusafnið Stóragerði.

 

Samgöngusafnið Stóragerði.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-samgongusafnid-storagerdi/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.