Fimmtudagsrúntur

Kæru Smalar.

Fyrsti fimmtudagsrúnturinn þetta árið verður á morgun 16. Maí. Ferðaplön eru óráðin en við tökum einhvern góðan hring! Mæting í Smalakofann kl 19:30.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-2/