Ferð í Borgarnes 11. maí á Bifhjóla og fornbílasýningu.

Ferðinni er aflýst vegna vondrar veðurspárs en það eru því miður bara mínustölur í kortunum og ekkert sérstakt hjólaveður. Það á samt að ganga niður eftir helgi og hitinn fer þá aftur upp sem betur fer.

Fyrirhugað er að fara ferð í Borgarnes 11. maí á Bifhjóla og Fornbílasýningu. Lagt yrði nokkuð snemma af stað, eigi síðar en kl 11:00 frá Smalakofanum. Planið er alveg opið en yrði sennilega eitthvað í þessa áttina: Byrjað að fara á sýninguna svo fengið sér eitthvað að borða og mögulega skroppið í sund(heita pottinn) ef fólk er þannig stemmt. Að því loknu yrði akstur heim.
sjá nánari umræði á Facebook síðu okkar:
https://www.facebook.com/groups/56620716909/

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ferd-i-borgarnes-11-mai-a-bifhjola-og-fornbilasyningu/