Fimmtudagsrúnturinn 14/8 2014

 

Verð að leggja á stað frá N1 á Króknum

Vegna rafmagnsleysis var allt netsamband úti hjá mér og ég náði ekki að senda út SMS en engu að síður var þokkalega mætt og rendum við í Starrastaði í Lýdó nánar til tekið í Starrastaði þar sem er gróðrastöð,  maður getur alltaf á sig blómum bætt var einhvertíman sagt.  á bakaleiðinni var svo stoppað í Vörmuhlíðinni og spjallað og drukkið kaffi eða borðaður ís og þar á eftir farið brautina út á Krók.  Það voru vegaframkvæmdir sem við fórum varlega í gegnum vandræðalaust.

Takk fyrir samveruna sjáumst næsta fimmtudag.

Svavar #76

Jói að skoða

 

Maður getur alltaf á sig blómum bætt.

Blómlegir.

Blóm !!

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-148-2014/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.