Lýdó fimmtudagsrúnturinn 7/8 2014

Við skruppum í Lýdó nánar tiltekið til Helga Steinars á Ljósalandi og kíktum á húfusafnið hans sem er ekkert smávegins eða um 2500  húfur,   alveg magnað safn.  Við þökkum Helga fyrir að taka á móti okkur alltaf skemmtilegt að sjá eitthvað öðruvísi en maður er vanur að sjá.

Rent í hlað.

Það er líka til með hári (getur verið kostur)

Kanski vill Siggi fá sér hippa ?

Helgi með eina ser er með viftu sem gengur fyrir sólarsellu sem er uppá húfunni.

Ekkert smá magn.

Spurning um hvað á að setja upp í dag ?

Fyrir framan húsið sem húfusafnið er í.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/lydo-fimmtudagsrunturinn-78-2014/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.