Fimmtudagsrúnturinn 30 maí.

Jæja gott fólk þá er það fyrsti stutti rúnturinn á dagskránni þetta sumarið.  Endilega látið sjá ykkur á næsta fimmtudagskvöld kl. 20.00 á N1 og það verður ákveðið af þeim sem mæta hvert skal hjóla.

Svavar #76

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsrunturinn-3/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.