Fimtudagsrúnturinn 30.05 2013

Fyrsti fimmtudagsrúntur sumarsins var farin í kvöld, í sól og fínu veðri.   það mættu fimm hjól sem fóru hringinn austur yfir í Blönduhlíð og brautina heim, (nema Bjössi sem fór yfir vatnskarð og langadal heim aftur)   fjórhjól sem fór stutt eða niður á sanda og reiðhjól sem fór enn styttra.

Setið í sólinni

Setið í sólinni.

Sjáumst hress á næsta fimmtudag.  ;O)

Svavar #76

Gísli mætti, á hjóli með hjálm.

Gísli mætti, á hjóli með hjálm.Hjól

Hjól

Hjól

Hjól

 

 

 

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimtudagsrunturinn-30-05-2013/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.