Fundi frestað

Kæru Smalar,

Vegna margvíslegra ástæðna þá neyðumst við til að fresta fundinum sem átti að vera á fimmtudaginn 12. maí, um viku eða tvær, nánar auglýst þegar nær dregur.

Sömuleiðis frestast þá enn einn fimmtudagsrúnturinn og biðjumst við velvirðingar á því.

kv. Stjórnin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fundi-frestad/