Fimmtudagsrúntar og fundur

Stjórnin ákvað fyrr í vikunni að slá af fimmtudagsrúntinn 5.5.2022 sökum slæmrar veðurspár og annarra anna.
Biðjumst velvirðingar á því.

Fimmtudaginn 12.5.2022 kl 19:00 boðum við til fundar í Smalakofanum sem varðar ferðaplön sumarsins og þá helst ferð sem til stendur að fara (líklegast 11-12.júní, gist eina nótt).

Ef vel viðrar verður smá fimmtudagshringur tekinn á eftir svo ef veðrið er gott þá endilega mætið á hjólum!

Bestu kveðjur,
Stjórnin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntar-og-fundur/