Hópkeyrsla á Bíladaga á Akureyri

Farið verður í hópkeyrslu á Bíladaga á Akureyri frá N1 kl. 10:00 og frá N1 á Blönduósi kl. 09:20. Eftirfarandi eru upplýsingar um bílasýninguna:

Bílasýning 2011

Okkar árlega þjóðhátíðarsýning fer að þessu sinni fram 17. og 18. Júní en hún er haldin í Boganum eins og undanfarin ár. Það er opið hjá okkur frá kl. 11:00. – 21:00. þann 17. Júní og svo frá 11:00. – 17:00. þann 18. Júní. Miðaverð er krónur 1.500.- en frítt er fyrir 12 ára og yngri. Hægt er að kaupa armbönd á alla viðburði Bíladaga á staðnum.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hopkeyrsla-a-biladaga-a-akureyri/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.