Kraftur 2013

Kæru Smaladrengir
Þá er sýningunni Kraftur 2013 lokið. Sjö hjól fóru á sýninguna sem var öll hin glæsilegasta. Vegna veðurs varð að flytja öll hjólin til og frá sýningunni á kerru, sem Guðmundur Stefánsson lagði til auk eins hjóls.  Sérstakar þakkir flyt ég þeim Guðmundi Stefáns, Trausta Jóel, Gunnari Inga, Birni Mikalessyni, Sigurðir Baldurssyni  Birni Þórissyni og       Páli Stefánsyni  fyrir aðstoðina um helgina.
Kveðja
Keli

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/kraftur-2013-2/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.